Vörur

Vörur

Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtækjaþjónusta Betri Þrif í samvinnu við Tandur sér um sölu á hreinlætis- og rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnana. 
Í vöruvali má finna t.d.hreinlætispappír, servíettur, hreinsiefni, plastpoka, einnota umbúðir, hótelvörur og fleira. 
   
Betri Þrif býður heildarlausnir á betra verði.    

Aðrar vörur

Á heimasíðunni er tilgreint það helsta í vöruvali Betri Þrif, rétt er að benda á að við höfum upp á margt annað að bjóða eins og t.d.klúta, moppur, bursta, ræstingavagna, kerti, ljósritunarpappír og margt fleira, vinsamlega hafið samband við sölumenn okkar í síma 522 7030 og fáið upplýsingar ef þið sjáið ekki hér það sem ykkur vantar.

Vörur frá;
Buzil

Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs