Þjónusta

Þjónusta

Betri Þrif býður viðskiptavinum sýnum upp á heildarlausnir er kemur að þrifum og hreinslæti.
 
Mikilvægir hluti af þjónustu okkar er vel þjálfað starfsfólk og eftirfylgni til að tryggja gæði og hreinlæti.
 
Þjónustan er fjölbreytt eins og viðskiptavinirnir eru margir og miðast af þörfum hvers og eins,
má þá nefna daglegar ræstingar, hreingerningar, sóttvarnir, skipahreinsanir, þrif fyrirtækisbíla
og útvega rekstrarvörur.
 
 
Betri Þrif er öruggur kostur þegar vanda á til verks, við búum yfir áratuga reynslu og þekkingu sem skilar vandaðri vinnu og öruggri þjónustu.
 

 

Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs