Bílaþjónusta

KEF Bílaþjónusta

Betri Þrif lagar þjónustuna að þörfum fyrirtækja og einstaklinga.
Bifreiðar sem eru stöðugt á ferðinni, oft er erfitt er að finna tíma til að þrífa bifreiðina en við komum upp á móts við fyrirtækin og einstaklinga, finnum tíma sem hentar hverjum og einum, á vinnutíma eða utan hefðbundins vinnutíma.

Bónstöð Betri Þrif á sögu allt aftur til 1987.


Þjónusta við bílinn:

 • Alþrif að innan og utan.
 • Ýtarleg þrif að innan og utan.
 • Djúphreinsun.
 • Lakkleiðrétting mössun á lakki.
 • Lakkvörn.
 • Myglu- og lyktareyðingar í bifreiðum og ferðavögnum.


Verð fyrir þjónustu við bílinn:

Vörulýsing

Verð með vsk

Annað
Geymsla og þrif á bifreið44.800.-verð frá, geymsla allt að 30 dögum


Þjónusta við flugfarþega KEF flugvelli bílageymsla og þrif:

Við höfum þetta ósköp einfalt fyrir og eftir flugið:

 1. Þú bókar þjónustuna.

 2. Við förum yfir bókunina með þér og gefum þér heildar verð.

 3. Við tökum á móti þér í flugstöð FLE.

 4. Við dekrum við bílinn þinn og pössun hann.

 5. Við afhendum þér heitan og hreinan bíl við flugstöð FLE.


KEF Bílaþjónusta Betri Þrif er áreiðanleg og örugg þjónusta byggð á 35 ára þjónustu. 


PANTA BÍLAÞJÓNUSTU

Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs