Húsgagnahreinsun

Húsgagnahreinsun

Hreinsun á húsgögnum ber að fara með gætni þar sem samblanda af ýmsum gerðum af yfirborðsefnum svo sem taui, leðri, við, stáli osfrv.

Ekki er sama hvaða efni eru notuð til að valda ekki skaða yfirborðsefna, þekking og fagmennska tryggir árangur við hreinsun og þrif húsgagna, mikilvægt er að rétt röðun sápuefna við hreinsun til að tryggja að sápuefni sitji ekki eftir að hreinsun lokinni og dragi þar af leiðandi óhreinindi í yfirborð þess sem verið er að hreinsa eða þrífa.

Betri Þrif eru með áratuga langa þekkingu í hreinsunum á húsgögnum, gerum tilboð í hreinsanir og þrif húsgagna

Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs