Skipaþjónusta

Skipaþjónusta

Skipaþrif
Betri Þrif bíður upp á almenn þrif á vistaverum í skipum og bátu,
hvort sem um landlegur eða slipp.


Skipahreinsun
Stórþrif og hreinsun þar sem ýtarleg hreinsun á sér stað.
Hreingerning, djúphreinsun, eldhúshreinsun, bónleysningar og bónun gólfa ofl.


Sótthreinsun
Sótthreinsun vistavera og annar staða þar sem þörf er á vegna smits ofl.


Hreingerningarvörur
Allar vörur til hreingerninga, salernispappír ofl.

 

Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs