Fyrirtækið

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í þrifum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Betri Þrif er framsækið rótgróið fyrirtæki, sögu þess má rekja allt aftur til ársins 1987 og er það með elstu ræstingafyrirtækum landsins.
 
Starfstöðvar okkar eru á Akureyri, höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbær og Grindavík.
 
Betri Þrif þjónustar fyrirtæki og stofnanir með vandaðri þjónustu í þrifum og vörum.
 
Gætt er ýtrasta hreinlætis og nærgætni við öll verkefni sem Betri Þrif tekur sér fyrir hendur.
Unnið er eftir viðurkenndum staðli þar sem gerðar eru ýtrustu kröfur varðandi hreinlæti.
 
 
Menntun starfsfólks 
Starfsmenn fá ýtarlegt námskeið og kennslu við dagleg þrif og sérhæfðar hreinsanir.
 
Vinnuaðferðir
Starfsmenn vinna eftir stöðlum og starfsferlum er á við hvert verkefni og læra góða vinnuaðferðir með tilit til heilsu og velferð starfsmanna og okkar viðskiptavina.
 
Áhöld og tæki
Séð er til þess að áhöld og tæki séu snyrtileg og létti starfsfólki okkar verkin sem skila betri árangri í gæði þrifa og hreinlætis.
 
Umhverfisstefna
Notast er við umhverfisvottuð efni og áhöld.
Betri Þrif hefur lagt mikið uppúr umhverfisvænni ræstingu og notkun á efnum sem bæði eru betri fyrir umhverfið og heilsu.
Svansvottun og evrópublómið er því stór áfangi í okkar rekstri og eru allar umhverfiskröfur viðskiptavina okkar uppfylltar.
Kröfur Svansins og evrópublómsinns tryggja að vottuð þjónusta er betri fyrir umhverfið og heilsuna, meðan annars með því að:
✓  Uppfylla strangar kröfur um efnainnihald og lágmörkun á notkun hættulegra efna við þjónustu.
✓  Betri Þrif setur kröfu á að starfsfólk sé vel þjálfað, 
     meðvitað um áhrif sín og gæði vinnu sinnar og njóti einnig réttinda við vinnu sína.
✓  Minnkun á notkun plastefna og flokkun á rusli.
✓  Með umhverfisstefnu Betri Þrif nýtum við betur auðlindir okkar og eru betur undirbúin fyrir
     strangari umhverfiskröfur framtíðarinnar.
 


Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs