Fasteignaþjónusta

Fasteignaþjónusta

Fasteignaumsjón

Reglubundið eftirlit, umhirða og viðhald fasteigna og umhverfis.

Betri Þrif bjóða upp á heildar lausnir og  þjónustu í umsjón og rekstri fasteigna og umhverfis þeirra, allt eftir þínum þörfum.

Umsjón fasteigna er í umsjón starfsfólks með sérþekkingu á því sviði.

Umsjónaraðilar okkar tryggja þér góða yfirsýn yfir rekstur eignarinnar.

Við höfum mikla reynslu og öflugan hóp starfsmanna ásamt samstarfsaðilum og veitum þér þá þjónustu, yfirsýn og athygli sem fasteignin þín og starfsemin sem hún hýsir þarfnast.


Húsvarsla

Betri Þrif bjóða húsvarðarþjónustu með fastri viðveru á vinnustaðnum þínum, í fullu starfi eða hlutastarfi allt eftir þörfum.


Húsumsjón
Betri Þrif bjóða húsumsjónarþjónustu fyrir vinnustaði sem felst í kerfisbundinni umsjón og fyrirbyggjandi eftirliti og viðhaldi á húsnæðinu.
Sérfræðingar okkar í húsumsjón koma á staðinn samkvæmt skilgreindri áætlun, sinna eftirliti og framkvæma fyrirliggjandi verk.
Viðskiptavinir fá aðgang að byggingafræðing okkar húsumsjónar til að koma á framfæri verkbeiðnum og fylgjast með framgangi verkefna.


Þrif fasteigna
Betri Þrif bjóða upp á ræstingar og fasteigna, með fastri viðveru, í fullu starfi eða hlutastarfi allt eftir þörfum.


Hreingerningar og sérþrif 
Betri Þrif býður upp á sérhæfð þrif svo sem stórþrif og áhersluhreingerningar og viðhald gólfefna.


Viðhald fasteignar
Betri Þrif er með öflugt tengsl við iðnaðarmenn í öllum greinum er kemur að viðhaldsvinnu fasteigna.
Í samvinnu með byggingafræðing okkar er komið og tengingu milli okkar viðskiptavina og verktaka.
Með því helst betur utan um stýringu viðhaldsverkefna, sem dregur úr óþarfa kostnaði.

Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs