Laus störf / Available jobs

Skilvikt fyrirtæki

Betri þrif er rótgróið fyrirtæki og saga okkar nær aftur til 1987.
Þú getur bæst við í skemmtilegan hóp einstaklinga sem hefur það að markmiði að hafa gaman af vinnunni og  viðhalda góðu orðspori Betri Þrifa ehf. með framúrskarandi þjónustu og vandvirkum vinnubrögðum.

Öflug liðsheild
Betri Þrif ehf. er skemmtilegur vinnustaður með metnað.
Við leggum mikin metnað í vandaða vinnu, gera vinnuna skemmtilega og veita góða þjónustu.

Þægindi við vinnuna
Fylgst er vel með öllum nýjungum í þrifum er kemur að tækjum, áhöldum og efnum til að tryggja betri vinnuaðferðir og viðskiptavinum Betri Þrif.

Starfsþjálfun
Við veitum þér góða kennslu og þjálfun til að ná fram vandaðri vinnu og þér líði vel í vinnunni. 

Framúrskarandi starfshópur
Betri Þrif ehf. hefur það markmið að vera í farabroddi í sinni starfsgrein og leitast við að ráða til sín framúrskarandi og skemmtilegt starfsfólk. 

Starfsánægja
Við trúum því að starfsánægja og efling starfsfólks sé lykilinn að ánægðum viðskiptavini,
góðri þjónustu og árangri. 

 • Við metum þig af verðleikum.
 • Við höfum meira að bjóða.
 • Má bjóða þér að slást í hópinn?


Þú getur sótt um hér fyrir neðan:

Almenn atvinnuumsókn / General application

English below

Starfsfólk óskast
Betri Þrif ehf. óskar eftir starfsfólki.

Vinnufyrirkomulag
Vinnutími getur verið breytilegur eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur: 

 • Gilt bílpróf.
 • Hreint sakavottorð.
 • Góð enskukunnátta í töluðu og lesnu máli.
 • Stundvísi.
 • Heiðarleiki.
 • Áreiðanleiki.

Kröfur um reynslu: 
Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu af þrifum.

Æskilegir eiginleikar: 
Rík þjónustulund, þægilegt viðmót, markviss vinnubrögð, sjálfstæði, hæfni í mannlegum samkiptum, metnaður og vilji til að ná árangri, heilsuhraust/ur.

Annað: 
Umsækendur þurfa að vera orðnir 20 ára. 
Umsækendur þurfa að skila inn hreinu sakavottorði.
Umsóknir skilast inn skriflega á heimasíðu www.betrithrif.is

Við ráðum fólk sem sækist eftir starfi til framtíðar, vill taka þátt og leggja sig fram í góðu orðspori Betri Þrif.

Launakerfi er árangurstengt og hentar duglegum einstaklingum.
Við metum einstaklinga af verðleikum sem leggur sig fram.
Við höfum meira að bjóða fyrir duglega einstaklinga.

 

English

General application

Staff wanted
Betri Þrif ehf. requests for Employees.

Work arrangements
Working hours may varyby agreement.

 

Educational and qualification requirements:

 • Valid driving license.
 • Clean criminal record.
 • Good english in spoken and read language.
 • Punctuality.

Requirements for experience:
It is desirable that the applicant has experience in cleaning.

Desirable features:
Rich sense of service, comfortable approach, good work methods, independence,
interpersonal skills, ambition and willingness to succeed, healthy.

Other:
Applicants must be at least 20 years old.
Applicants must submit a clean criminal record.
Applications are submitted in writing on the website www.betrithrif.is

We hire people who are looking for a job for the future, want to participate and put in a good reputation for Betri Þrif

The salary system is performance related and suitable for hard working individuals.
We value individuals for their effort.
We have more to offer for hardworking individuals.

Sækja um starf / Apply for job

Um Betri Þrif

Betri Þrif er fjölskyldufyrirtæki með metnað, eigendur og starfsfólk hafa frá upphafi lagt mikin metnað í vandaða vinnu og góða þjónustu, fylgst er vel með öllum nýjungum í hreingerningum og efnum til að tryggja viðskiptavinum Betri Þrif.

Laus störf / Available jobs